Heljardalur, hrossarækt

Heljardalur er ræktunarbú Antons Páls Níelssonar og Ingu Maríu S. Jónínudóttur. Þau hafa áratuga reynslu af hrossarækt en ræktun þeirra hefur hingað til verið kennd við Syðra-Holt og ræktuðu þau meðal annars heimsmeistarann Fönix frá Syðra-Holti. Inga og Toni eins og þau eru oftast kölluð eru bæði starfandi reiðkennarar við háskólann á Hólum í Hjaltadal og hafa nú flutt sig í Skagafjörðinn og kennna nú ræktun sýna við Heljardal.

Heljardalur
2019 , Dagný frá Syðra-Holti, bygging: 8,59

Hér á eftir má sjá nokkrar af ræktunarhryssum búsins.

Inga og Toni hafa verið ötul við reiðkennslu bæði hér heima og erlendis auk þess sem Toni var aðstoðarþjálfari íslenska landsliðssins í hestaíþróttum fyrir HM í Berlín en hann hefur líka verið þjálfari fyrir landslið Svía sem og Austuríkis.

Hér eru þær Auður frá Hofi 1.v. alhliðahryssa undan Perlu frá Hömluholtum og Hróðri frá refsstöðum og Sonja undan Öld frá Hofi og Draum frá Lönguhlíð með afkvæmum. sínum

Hross til sölu frá Heljardalur, hrossarækt

Skörp frá Syðra-Holti

Ófeig frá Syðra-Holti