Hagsæld frá Minni-Borg

IS2010288762

IS2010288762

Hagsæld er frábært reiðhross með góð og skýr gangskil en hún er viljug fimmgangshryssa og hentar því ekki óvönum. Hagsæld er ljúf í umgengni og með skemmtilegt geðslag, hryssa sem gæti hentað í léttari keppnir.

Hagsæld er undan Snæ frá Austurkoti og Huggun yngri frá Minni Borg.