Draumur frá Meistaravöllum

IS2018187543

IS2018187543

Draumur er 4.vetra undan Dömu frá Meiri-Tungu og Magna frá Þjóðólfshaga. Tryppi sem kemur inn til tamningar í haust og er frábær í umgengni og fljótur að læra. skemmtilegt verkefni fyrir þann sem vill móta sinn eigin reiðhest frá upphafi.