Spaði frá Meiri – Tungu

IS2011181765

Spaði er 7 vetra geldingur, traustur, skemmtilega viljugur, þægur og jákvæður hestur sem flest allir geta riðið.

Spaði er 7 vetra geldingur, traustur, skemmtilega viljugur, þægur og jákvæður hestur sem flest allir geta riðið. 
Hann er undan Má frá Feti og Dömu frá Meiri Tungu, er næmur á hvatningu, hlustar vel á hljóðmerki og vinnur vel með knapanum. 
Spaði er yfirvegaður, fremur léttur á taum og laus við sjónhræðslu. Spaði er fimmgangshestur.

Litur: Móbrúnn

Spaði er undan Má frá Feti og Dömu frá Meiri-Tungu.