Spaði frá Meiri – Tungu -SELDUR

IS2011181765

Spaði er seldur og óskum við nýjum eigendum innilega til hamingju með frábæran nýjan félaga .


Spaði er geldingur, traustur, skemmtilega viljugur, þægur og jákvæður hestur sem flest allir geta riðið.

Spaði er geldingur, traustur, skemmtilega viljugur, þægur og jákvæður hestur sem flest allir geta riðið. 
Hann er undan Má frá Feti og Dömu frá Meiri Tungu, er næmur á hvatningu, hlustar vel á hljóðmerki og vinnur vel með knapanum. 
Spaði er yfirvegaður, fremur léttur á taum og laus við sjónhræðslu. Spaði er fimmgangshestur.

Litur: Móbrúnn

Spaði er undan Má frá Feti og Dömu frá Meiri-Tungu.