Ræktunarbú

Leitareiginleikar

Hér finnur þú kynningar á ræktunarbúum íslenska hestssins þar sem hvert bú kynnir sig , starfsemi sína og ræktunarmarkmið sín.

Stóra Vatnsskarð

Benedikt G Benediktsson (Benni) ræktar hross frá Stóra-Vatnsskarði ásamt fjölskyldu sinni. Á Stóra-Vatnsskarði í Skagafirði fer fram uppeldi ungrhrossanna og er ræktunin kennd við þann bæ þó svo að...