Leitareiginleikar Hér finnur þú kynningar á ræktunarbúum íslenska hestssins þar sem hvert bú kynnir sig , starfsemi sína og ræktunarmarkmið sín. AÁBDEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖAllt Land -- Öll lönd --BelgíaFrakklandÍtalíaÍslandSpánnSvíþjóðÞýskalandDanmörkNoregur Hestheimar – Þjóðólfshagi Sigurður Sigurðarson en vel þekktur afreksknapi sem á og rekur ræktunarbú sitt Þjóðólfshaga ásamt fjölskyldu sinni. Þjóðóflshagi er staðsettur á Suðurlandi nánar tiltekið í Ásahrepp. Þjóðófshagi á og rekur... Stóra Vatnsskarð Benedikt G Benediktsson (Benni) ræktar hross frá Stóra-Vatnsskarði ásamt fjölskyldu sinni. Á Stóra-Vatnsskarði í Skagafirði fer fram uppeldi ungrhrossanna og er ræktunin kennd við þann bæ þó svo að... Ólafshagi Ólafshagi er í Mosfellsdalnum en þar búa Ólafur Finnbogi Haraldsson og Þóra Bjarnadóttir ásamt börnum sínum ….. Ræktunarmarkmið okkar á Ólafshaga er að…. More information Maecenas id ante urna.... Blesastaðir 1A Á Blesastöðum 1A á Skeiðum eru Hólmfríður Björnsdóttir og Magnús Svavarsson með myndarlegt og vel búið hestabú. Aðstaðan er öll til fyrirmyndar og vel fer um bæði menn og... Auðsholtshjáleiga Auðsholtshjáleiga í Ölfusi hefur 6 sinnum hlotið titilinn Ræktunarbú ársins Eigendur búsins eru þau Gunnar Arnarsson og Kristbjörg Eyvindsdóttir en samhliða búinu reka þau útflutningsfyrirtækið Horse Export. Aðalbækistöð búsins... Heljardalur, hrossarækt Heljardalur er ræktunarbú Antons Páls Níelssonar og Ingu Maríu S. Jónínudóttur. Þau hafa áratuga reynslu af hrossarækt en ræktun þeirra hefur hingað til verið kennd við Syðra-Holt og ræktuðu...