Fire & Ice

Fire & Ice Icelandic Horses LLC, er hestabúgarður í eigu NIkkisue og Alicia Flanigan. Fire & Ice er staðsettur utan alfaraleiðar, milli fjalla og sjávar í virkilega fallegu umhverfi í Limington, Suður Maine.

Fire & Ice bjóða upp á mars konar þjónustu s.s. þjáfun, kennslu, ráðgjöf, reiðtygi eða aðrar hestatengdar vörur.

Jafnframt er boðið upp á persónulega þjónustu til viðskiptavina og aðstoð við að finna sinn fullkomna hest annaðhvort hér í Bandaríknunum eða á Íslandi.

Alicia ferðast reglulega til Íslands og hefur mörg tengsl til hestabúgarða á Íslandi, sem er nauðsynlegt til þess að finna fullkominn hestafélaga fyrir þig.

Alicia hefur ´stríðu fyrir íslenska hestinum, fjölhæfni hans, skapgerð og ganghæfileikum. Hún leggur sig fram fið að mæta þörfum hvers hests og hefur skilning á því að tenging/samspil milli knapa og hests er lykillinn að farsælli framtíð fyrir hvern knapa.

Alicia og Funi að njóta saman, hér án beislis

Fire & Ice bjóða upp á reiðkennslu á búgarði sínum. En þú getur hvort sem er komið með þinn eigin hest eða fengið lánaðan hest frá búinu sjálfu.

Þegar við tökum hinsvegar hesta til okkar í þjálfun þá gefum við upp verð þar sem gert er ráð fyrir fullu fæði og umönnun hrossa í hæsta gæðaflokki.

Fire & Ice Icelandic Horses LLC
32 Putnam Ridge
Limington, Maine 04049
+1 (207) 615-8556
[email protected]