Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu

IS2007187017

Hrafnar er geðprúður og fasmikill. Hann er undan gæðingnum og heiðursverðalaunahryssunni Gígju frá Auðsholtshjáleigu og gæðingnum og heiðursverðlaunahestinum Aroni frá Strandarhöfði.

Hæst dæmda afkvæmi Hrafnars er hryssan Hrafna frá Hrafnkelsstöðum með 8,48 í aðaleinkunn sem hún hlaut 5 vetra gömul. 

Hann hefur átt góðu gengi að fagna á keppnisbrautinni og hefur m.a. tekið þátt í A-flokki gæðinga og náð góðum árangri hæsta einkunn hans er 8,81 en í 5-gang hefur hann skorað 7,10

Hrafnar hefur hlotið 8,46 í aðaleinkunn kynbótadóms, 8,08 fyrir byggingu og 8,72 fyrir kosti, m.a 9,0 fyrir tölt, skeið, vilja og geðslag.

Hæsti kynbótadómur, 2013

Kynbótamat, BLUB

SköpulagEinkunnBLUBAthugasemd
Höfuð7,5103Vel opin augu.
Háls, herðar og bógar
8,0100Reistur, mjúkur og djúpur
Bak og lend8,5110Djúp og öflug lend.
Samræmi8,0103Hlutfallarétt
Fótagerð8,0102Sverir liðir, lítil sinaskil.
Réttleiki8,094
Hófar8,5106Efnisþykkir, hvelfdur botn.
Prúðleiki8,0111
Sköpulag8,08106

A

KostirEinkunnBLUBAthugasemd
Tölt .9,0124Taktgott, há fótlyfta, mjúkt og skrefmikið.
Brokk8,0113Skrefmikið, há fótlyfta.
Skeið9,0117Ferðmikið.
Stökk8,5112Teygjugott.
Vilji og geðslag9,0124Ásækni og þjálni.
Fegurð í reið8,5120Mikið fas.
Fet8,5108Taktgott.
Hægt tölt8,5113
Hægt stökk8,0
Hæfileikar8,72126
Aðaleinkunn8,46125

Ættartré