Skugga Sveinn frá Þjóðólfshaga 1

IS2011181811


Skugga Sveinn hefur hlotið einkunnina 8,59 í kynbótadómi 2019

Skugga Sveinn er bæði skrefmikill og fasmikill hestur sem vekur eftirtekt hvar sem hann kemur.

Í kynbótadómi er honum lýst sem ásæknum og vakandi með taktgott tölt og brokk auk hárrar fótlyftu.

Skugga Sveinn hefur hlotið einkunnina 9,0 fyrir tölt, brokk og fegurð í reið.

Hæsti kynbótadómur, 2008

Kynbótamat, BLUB

SköpulagEinkunnBLUBAthugasemd
Höfuð8,5117Svipgott, fínleg eyru
Háls, herðar og bógar
9,0111Reistur , hátt settur og mjúkur
Bak og lend7,597
Samræmi8,5105Fótahátt, aftursett
Fótagerð8,0108Öflugar sinar
Réttleiki8,091
Hófar9,0121Efnisþykkir og vel formaðir
Prúðleiki8,5111
Sköpulag8,51117
KostirEinkunnBLUBAthugasemd
Tölt .9,0120Taktgott, há fórlyfta, mjúkt og skrefmikið
Brokk9,0119Taktgott, skrefmikið og há fótlyfta
Skeið8,0107
Stökk8,5113Teygjugott og takthreint
Vilji og geðslag8,5117Ásækni og vakandi
Fegurð í reið9,0126Mikið fas, góður höfuðburður og mikill fótaburður
Fet6,5102Skeiðborið
Hægt tölt8,5112
Hægt stökk8,0
Hæfileikar8,55121
Aðaleinkunn 8,54123

Ættartré