Skugga Sveinn frá Þjóðólfshaga 1
IS2011181811
Skugga Sveinn hefur hlotið einkunnina 8,59 í kynbótadómi 2019
Skugga Sveinn er bæði skrefmikill og fasmikill hestur sem vekur eftirtekt hvar sem hann kemur.
Í kynbótadómi er honum lýst sem ásæknum og vakandi með taktgott tölt og brokk auk hárrar fótlyftu.
Skugga Sveinn hefur hlotið einkunnina 9,0 fyrir tölt, brokk og fegurð í reið.
Hæsti kynbótadómur, 2008
Kynbótamat, BLUB
Sköpulag | Einkunn | BLUB | Athugasemd |
Höfuð | 8,5 | 117 | Svipgott, fínleg eyru |
Háls, herðar og bógar | 9,0 | 111 | Reistur , hátt settur og mjúkur |
Bak og lend | 7,5 | 97 | |
Samræmi | 8,5 | 105 | Fótahátt, aftursett |
Fótagerð | 8,0 | 108 | Öflugar sinar |
Réttleiki | 8,0 | 91 | |
Hófar | 9,0 | 121 | Efnisþykkir og vel formaðir |
Prúðleiki | 8,5 | 111 | |
Sköpulag | 8,51 | 117 |
Kostir | Einkunn | BLUB | Athugasemd |
Tölt . | 9,0 | 120 | Taktgott, há fórlyfta, mjúkt og skrefmikið |
Brokk | 9,0 | 119 | Taktgott, skrefmikið og há fótlyfta |
Skeið | 8,0 | 107 | |
Stökk | 8,5 | 113 | Teygjugott og takthreint |
Vilji og geðslag | 8,5 | 117 | Ásækni og vakandi |
Fegurð í reið | 9,0 | 126 | Mikið fas, góður höfuðburður og mikill fótaburður |
Fet | 6,5 | 102 | Skeiðborið |
Hægt tölt | 8,5 | 112 | |
Hægt stökk | 8,0 | ||
Hæfileikar | 8,55 | 121 | |
Aðaleinkunn | 8,54 | 123 |