Stóðhestar

Finndu þinn draumafola

Leitareiginleikar

Nú er leitin að draumafolanum fyrir gullmolann þinn auðveld því nú getur þú flett upp stóðhestunum aftur og aftur hvar og hvenær sem er.

Gustur frá Stóra Vatnsskarði

Gustur er spennandi ungfoli undan gæðingshryssunni Lukku frá Stóra Vatnsskarði (8,89) og Spuna frá Vesturkoti. (8,92). Kynbótamat, BLUB Sköpulag Einkunn BLUB Athugasemd Höfuð 112 Háls, herðar og bógar 109...

Gári frá Auðsholtshjáleigu

IS1998187054 Gári hefur hlotið heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Hann gefur sköpulag með því besta sem fram hefur komið auk þess að gefa taktgott tölt og brokk. Afkvæmi hans eru reist...

Gaumur frá Auðsholtshjáleigu

Gaumur hefur hlotið heiðursverðlaun fyrir afkvæmi. Gaumur gefur stór hross með skarpleitt höfuð og vel borin eyru. Hálsinn er reistur, langur og mjúkur en djúpur við háar herðar. Bakið...