Stóðhestar

Finndu þinn draumafola

Leitareiginleikar

Nú er leitin að draumafolanum fyrir gullmolann þinn auðveld því nú getur þú flett upp stóðhestunum aftur og aftur hvar og hvenær sem er.

Lukku Láki frá Stóra Vatnsskarði

Lukku-Láki hefur hlotið 1. verðlaun fyrir afkvæmi.  Lukku-Láki gefur stór hross með fremur frítt höfuð. Hálsinn er langur og mjúkur en í meðallagi settur. Afkvæmin eru fótahá og...