Stóðhestar

Finndu þinn draumafola

Leitareiginleikar

Nú er leitin að draumafolanum fyrir gullmolann þinn auðveld því nú getur þú flett upp stóðhestunum aftur og aftur hvar og hvenær sem er.

Skugga Sveinn frá Þjóðólfshaga 1

Skugga Sveinn hefur hlotið einkunnina 8,59 í kynbótadómi 2019 Skugga Sveinn er bæði skrefmikill og fasmikill hestur sem vekur eftirtekt hvar sem hann kemur. Í kynbótadómi er honum lýst...

Sveinn Hervar frá Þúfu í Landeyjum

I Sveinn Hervar gefur vel viljug, reist og öflug klárhross með góðum fótaburði. Afkvæmi hans eru nær eingöngu klárhross með hágengu, taktgóðu tölti og brokki. Sveinn Hervar hefur hlotið...