Leitareiginleikar
Nú er leitin að draumafolanum fyrir gullmolann þinn auðveld því nú getur þú flett upp stóðhestunum aftur og aftur hvar og hvenær sem er.

Skugga Sveinn frá Þjóðólfshaga 1
Skugga Sveinn hefur hlotið einkunnina 8,59 í kynbótadómi 2019 Skugga Sveinn er bæði skrefmikill og fasmikill hestur sem vekur eftirtekt hvar sem hann kemur. Í kynbótadómi er honum lýst...