Leitareiginleikar
Nú er leitin að draumafolanum fyrir gullmolann þinn auðveld því nú getur þú flett upp stóðhestunum aftur og aftur hvar og hvenær sem er.

Sveinn Hervar frá Þúfu í Landeyjum
I Sveinn Hervar gefur vel viljug, reist og öflug klárhross með góðum fótaburði. Afkvæmi hans eru nær eingöngu klárhross með hágengu, taktgóðu tölti og brokki. Sveinn Hervar hefur hlotið...