Stóðhestar

Finndu þinn draumafola

Leitareiginleikar

Nú er leitin að draumafolanum fyrir gullmolann þinn auðveld því nú getur þú flett upp stóðhestunum aftur og aftur hvar og hvenær sem er.

Trausti frá Blesastöðum 1A

Hefur hlotið einkunnina 9,5 fyrir tölt í kynbótadómi Tausti er kominn til nýrra eigenda í Damnörku , frekari upplýsingar koma síðar. Hæsti kynbótadómur, 2011 Kynbótamat, BLUB Sköpulag Einkunn BLUB...