Fjórgangur V1 Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum

Fjórgangur V1 Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum fer fram í TM Reiðhöllinni í Víðidal (Fáki)

Fremstu knapar landssins etja kappi hver við annan og er þetta viðburður sem enginn má missa af.