Blesastaðir 1A

Á Blesa­stöðum 1A á Skeiðum eru Hólm­fríður Björns­dótt­ir og Magnús Svavars­son með mynd­ar­legt og vel búið hesta­bú. Aðstaðan er öll til fyrirmyndar og vel fer um bæði menn og hesta. Myndarleg reiðhöll, stórar stíur og góð gerði auðvelda alla vinnu við tamningar og þjálfun hrossa á Blesastöðum.

Á Blesastöðum er boðið upp á tamningar, þjálfun, reiðkennslu, og margt fleira.

Frekari upplýsingar

Hross til sölu frá Blesastaðir 1A