Hestar til sölu

Leitareiginleikar

Spaði frá Meiri – Tungu -SELDUR

Spaði er seldur og óskum við nýjum eigendum innilega til hamingju með frábæran nýjan félaga . Spaði er geldingur, traustur, skemmtilega viljugur, þægur og jákvæður hestur sem flest allir...

Snjall frá Meistaravöllum_ SELDUR

IS2016182544 Snjall er gullfallegur ungfoli undan Sigri frá Stóra Vatnsskarði(A.eink. 8,29 ) og Hrímu frá Hofi ( bygg. 8,41). Snjall er orðinn reiðfær, hann er ljúfur í umgengni, með...

Draumur frá Reykjaseli

Draumur er veturgamall undan Dömu frá Meiri-Tungu og Magna frá Þjóðólfshaga. Hann var tekinn inn í tvær vikur í vor og er nokkuð spakur. Búið er að gelda gripinn.

Ófeig frá Syðra-Holti

Ófeig frá Syðra-Holti, IS2011265087 er 1.Verðlauna alhliðahryssa. Hún hefur jafnar gangtegundir og er efnilegt keppnishross. Ófeig er undan Kiljan frá Steinnesi og Spör frá Ytra-Skörðugili. Ófeig hefur átt eitt...

Skörp frá Syðra-Holti

Skörp er 1. verðlauna klárhryssa undan Spör frá Ytra-Skörðugili og Draum frá Ragnheiðarstöðum. Skörp hefur hlotið 8.37 fyrir byggingu og 9 fyrir tölt. Í dag er Skörp fylfull við...