Hestheimar – Þjóðólfshagi

Sigurður Sigurðarson en vel þekktur afreksknapi sem á og rekur ræktunarbú sitt Þjóðólfshaga ásamt fjölskyldu sinni.

Þjóðóflshagi er staðsettur á Suðurlandi nánar tiltekið í Ásahrepp.

Þjóðófshagi á og rekur hestamiðstöð á Hestheimum en þar er góð aðstaða til tamninga og þjálfunar . Reiðhöllin er vel nýtt sem og fallegar reiðleiðir á jörðinni.

Tamningar, þjálfun, reiðkennsla og hestasala

Þjóðólfshagi er með margar glæsihryssur í ræktun sinni og má sjá nokkar þeirr hér.

Hross til sölu frá Hestheimar – Þjóðólfshagi