Ófeig frá Syðra-Holti

IS2011265087

Ófeig frá Syðra-Holti, IS2011265087 er 1.Verðlauna alhliðahryssa. Hún hefur jafnar gangtegundir og er efnilegt keppnishross.
Ófeig er undan Kiljan frá Steinnesi og Spör frá Ytra-Skörðugili. Ófeig hefur átt eitt folald sem gengur nú undir henni.


Ófeig frá Syðra-Holti IS2011265087
1. Price 5 gaited mare.
F. Kiljan frà Steinnesi
M. Spör frà Ytra-Skörðugili
All gates good, very promising competition horse.

Litur: Rauð

Það er folald undir henni núna sem fylgir henni ekki í kaupunum.