Skörp frá Syðra-Holti

IS2009265085

Skörp er 1. verðlauna klárhryssa undan Spör frá Ytra-Skörðugili og Draum frá Ragnheiðarstöðum. Skörp hefur hlotið 8.37 fyrir byggingu og 9 fyrir tölt.

Í dag er Skörp fylfull við Sjóð frá Kirkjubæ. Undir henni er hestfolald undan Jarli frá Árbæjarhjáleigu og er hún til sölu með eða án folaldsins undan Jarli.

Litur: Rauð

Skörp er stór og virkilega myndarleg, hún hefur hlotið 8,37 fyrir byggingu og er 146 á herðar.