Bikar frá Ólafshaga

IS2012101190Bikar hefur hlotið hvorki meira né minna en fimm 9,0 í hæfileikadóm.

Bikar er mjög spennandi stóðhestur sem á framtíðina fyrir sér.

Hæsti kynbótadómur, 2018

Kynbótamat, BLUB

SköpulagEinkunnBBLUBAthugasemd
Höfuð8,0105Svipgott og djúpir kjálkar.
Háls, herðar og bógar
8,5110Reistur, mjúkur og skásettir bógar
Bak og lend8,5112Góð baklína
Samræmi8,5109Léttbyggt
Fótagerð7,593Rétt fótstaða, langar kjúkur og lítil sinaskil.
Réttleiki7,599Framf. útskeifir, fléttar, afturf. réttir
Hófar8,5104Hvelfdur botn, vel formaðir.
Prúðleiki8,5105
Sköpulag8,24109
KostirEinkunnBLUBAthugasemd
Tölt .9,0110Rúmt, taktgott og skrefmikið
Brokk9,0110Rúmt taktgott og öruggt
Skeið5,090Ferðmikið og öruggt
Stökk9,0116Hátt
Vilji og geðslag8,5106Fjör og þjálni
Fegurð í reið9,0117Mikið fas, mikil reising og góður höfuðburður.
Fet7,096
Hægt tölt8,5109
Hægt stökk9,0
Hæfileikar8,13105
Aðaleinkunn 8,17107

Ættartré