Trausti frá Blesastöðum 1A

IS2006187810


Hefur hlotið einkunnina 9,5 fyrir tölt í kynbótadómi

Tausti er kominn til nýrra eigenda í Damnörku , frekari upplýsingar koma síðar.


Hæsti kynbótadómur, 2011

Kynbótamat, BLUB

SköpulagEinkunnBLUBAthugasemd
Höfuð7,590
Háls, herðar og bógar
8,0106Mjúkur háls og skásettir bógar.
Bak og lend9,0111Breitt bak og góð baklína
Samræmi9,0113Léttbyggt og sívalvaxið.
Fótagerð7,593Þurrir fætur og lítil sinaskil.
Réttleiki8,096
Hófar8,0100
Prúðleiki8,0100
Sköpulag8,15104
KostirEinkunnBLUBAthugasemd
Tölt .9,5124Rúmt, taktgott, há fótlyfta, skrefmikið ogmjúkt
Brokk8,0111Taktgott og skrefmikið.
Skeið5,084
Stökk9,0118Ferðmikið , teygjugott, svifmikið og hátt.
Vilji og geðslag8,5113Ásækni
Fegurð í reið8,5121Mikið fótaburður.
Fet5,592
Hægt tölt8,5118
Hægt stökk8,0
Hæfileikar7,94108
Aðaleinkunn 8,03109

Ættartré