Váli frá Eylandi

IS2015184082


IS2015184082

Váli er gullfallegur stóðhestur með framtíðina fyrir sér. Hann einstaklega ljúfur og frábær í allri umgengni. Hann er samstarfsfús, þjáll og jákvæður alhliðagæðingur með góðu tölti. Váli er undan Vöku frá Árbæ og Stála frá Kjarri sem hlotið hefur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi.

Í


Kynbótamat, BLUB

SköpulagEinkunnBLUBAthugasemd
Höfuð101
Háls, herðar og bógar
106
Bak og lend104
Samræmi108
Fótagerð100
Réttleiki102
Hófar108
Prúðleiki91
Sköpulag108
KostirEinkunnBLUBAthugasemd
Tölt .105
Brokk102
Skeið119
Greitt stökk99
Samstarfsvilji106
Fegurð í reið106
Fet102
Hægt tölt112
Hægt stökk101
Hæfileikar111
Aðaleinkunn 113

Ættartré