Aðalmarkmið ræktunarinnar er að rækta geðgóð, fagurlega sköpuð og fjölhæf alhliða hross sem henta öllum unnendum íslenska hestsins – Viðtal við Baldvin Kr Baldvinsson á Torfunesi.