Komdu með á HM í Berlín

Komdu með á HM í Berlín

Ferðaskrifstofan Vita er samstarfsaðili LH í sölu á ferðum á HM í Berlín í ágúst.

Vel hefur gengið að selja ferðir á mótið og því stefnir í frábæra stemmningu í stúkunni í Berlín. Þeir sem hafa upplifað HM áður vita að vandfundnir eru glæsilegri viðburðir tengdir Íslandi en Heimsmeistaramót íslenska hestsins. Þeir sem eru að fara í fyrsta sinn á HM verða ekki fyrir vonbrigðum.
Frá: LH Hestar
Linkur á frétt: Komdu með á HM í Berlín