Ræktunarbú

Leitareiginleikar

Hér finnur þú kynningar á ræktunarbúum íslenska hestssins þar sem hvert bú kynnir sig , starfsemi sína og ræktunarmarkmið sín.

Auðsholtshjáleiga

Auðsholtshjáleiga í Ölfusi hefur 6 sinnum hlotið titilinn Ræktunarbú ársins Eigendur búsins eru þau Gunnar Arnarsson og Kristbjörg Eyvindsdóttir en samhliða búinu reka þau útflutningsfyrirtækið Horse Export. Aðalbækistöð búsins...